Heilsugæsla

heilsugaesla

Upplýsingar

Heilsugæsla

Heilsuvernd skólabarna í Borgaskóla er á vegum Heilsugæslu Grafarvogs.
Bergljót Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur sinnir heilsugæslu skólans veturinn 2022-2023 á þriðjudögum og fram að hádegi á miðvikudögum.
Helstu verkefni Heilsuverndar skólabarna eru fræðsla, forvarnir, skimanir, bólusetningar og þverfaglegt samstarf.
Unnið er samkvæmt leiðbeiningum Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu og samkvæmt leiðbeiningum frá Embætti landlæknis.
Hjúkrunarfræðingur er talsmaður barna og foreldra og er bundin trúnaði.

Nánari upplýsingar er að finna á www.heilsuvera.is

bergljot.thorsteinsdottir@heilsugaeslan.is
borgaskoli@heilsugaeslan.is