Samræmt skólasóknarkerfi í Grafarvogi

Tilgangurinn með skólasóknarkerfinu er að skapa nemendum, foreldrum og skólasamfélaginu öllu öryggi og gegnsæi með því að samræma verkferla grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi varðandi skólasókn og ástundun.

Skólasóknarkerfið má finna hér