Matseðill

27. Þriðjudagur
  • Hakkréttur með kartöflumús og birkibollu

    Meðlætisbar: Kotasæla, túnfiskur, brokkólí, banani, appelsínur
    Veganréttur: Oumph hakkréttur með grænmeti
28. Miðvikudagur
  • Litlar fiskbollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu

    Meðlætisbar: Gulrót, tómatur, pera, epli

    Veganréttur: Skólabollur (Vegan)