Matseðill

 • 4. Þriðjudagur

  Hamborgari og bátakartöflur

  Meðlætisbar:
  Kál, gúrka, paprika, tómatur, rauðlaukur, banani, pera
  Veganréttur:
  Veganborgari með bátakartöflum

 • 5. Miðvikudagur

  Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði

  Meðlætisbar:
  Paprika, brokkolí, gulrót, kál, ananas, epli
  Veganréttur:
  Brokkolíbuff með kartöflum og vegan sósu

 • 6. Fimmtudagur

  Ítalskt lasagna, hrásalat og gróft rúnstykki

  Meðlætisbar:
  Hrásalat, gular baunir, rófa, gúrka, banani, gul melóna
  Veganréttur:
  Grænmetislasagna með hrásalati og grófu rúnstykki

 • 7. Föstudagur

  Íslensk kjötsúpa og gróft rúnstykki

  Meðlætisbar:
  Úrval ávaxta og grænmetis
  Veganréttur:
  Íslensk grænmetissúpa með brauði

 • 10. Mánudagur

  Steiktur fiskur með kartöflum og drottningasósu

  Meðlætisbar:
  Túnfiskur, kotasæla, gulrót, gúrka, sítróna, appelsína, epli
  Veganréttur:
  Dehli kofas bollur með steiktum kartöflum og *vegan sósu