Matseðill

 • 27. Mánudagur

  Karrýkryddaður plokkfiskur

  Meðlætisbar:
  Paprika, brokkólí, gulrót, tómatar, gul melóna, epli
  Veganréttur:
  Grænmetislasagne

 • 28. Þriðjudagur

  Ofnbakaðar kjúklingabringur með steiktum kartöflum og piparsósu

  Meðlætisbar:
  Gular baunir, rauðkál, salatblanda, gúrka, epli, banani
  Veganréttur:
  Brokkólíbuff með steiktum kartöflum og vegan sósu

 • 29. Miðvikudagur

  Hakkabuff með kartöflumús og lauksósu

  Meðlætisbar:
  Gular baunir, blómkál, tómatur, rauðlaukur, paprika, epli, pera
  Veganréttur:
  Indverskur kókóskarrý pottréttur

 • 30. Fimmtudagur

  Asískar kjúklinganúðlur og gróft rúnstykki

  Meðlætisbar:
  Kál, gúrka, rófa, gulrót, bananar, ananas
  Veganréttur:
  Asískar grænmetisnúðlur og gróft rúnstykki

 • 1. Föstudagur

  Kjúklingasúpa með grófu rúnstykki

  Meðlætisbar:
  Úrval ávaxta og grænmetis
  Veganréttur:
  Graskerssúpa og gróft rúnstykki