Matseðill

 • 12. Mánudagur

  Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði

  Meðlætisbar:
  Gulrót, kál, gúrka, rófa, vatnsmelóna, epli
  Veganréttur:
  Falafel bollur
 • 13. Þriðjudagur

  Pasta carbonara og gróft rúnstykki

  Meðlætisbar:
  Spínat, paprika, brokkólí, rauðlaukur, tómatar, banani, appelsína
  Veganréttur:
  Heilhveitipasta með grænmeti og grófu rúnstykki.
 • 14. Miðvikudagur

  Fiskibollur með hýðishrísgrjónum og karrýsósu

  Meðlætisbar:
  Blómkál, gúrka, kál, paprika, pera, ananas
  Veganréttur:
  Hvítlauks- og hvítbaunabuff
 • 15. Fimmtudagur

  Lambasnitsel með steiktum kartöflum og piparsósu

  Meðlætisbar:
  Gular baunir, rauðkál, súrar gúrkur, tómatur, gulrót, banani, epli
  Veganréttur:
  Indverskar grænmetisbollur
 • 16. Föstudagur

  Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi

  Meðlætisbar:
  Úrval ávaxta og grænmetis
  Veganréttur:
  Blómkálssúpa