Fréttir

19 ágú'21

Skólasetning Borgaskóla

Mánudaginn 23. ágúst nk. verður skólasetning í Borgaskóla. Vegna aðstæðna verður skólasetning í skólaportinu og eru foreldrar/forráðamenn velkomnir. Kennarar skólans munu kynna sig og eftir stutta samveru fer hver nemendahópur með sínum umsjónarkennara í heimastofu. Nemendur í 1. bekk eru boðaðir með foreldrum/forráðmönnum sínum í viðtöl til umsjónarkennara. 2.-3. bekkur kl.9:00 4.-5. bekkur kl. 10:00…

Nánar
17 nóv'20

Starfsdagur miðvikudag

Á miðvikudaginn 18.nóvember verður sameiginlegur starfsdagur allra grunnskóla í Grafarvogi. Kennsla fellur niður hjá nemendum þann dag.

Nánar
16 nóv'20

Íslenskuverðlaun unga fólks í bókmenntaborginni Reykjavík

Íslenskuverðlaun unga fólksins voru veitt í dag, á degi íslenskrar. Verðlaunin, sem nú voru afhent í fjórtánda sinn, eru veitt þeim nemendum sem hafa sýnt færni, frumleika að sköpunargleði við að tjá sig á íslensku í ræðu og/eða riti, þeim sem hafa sýnt leikni í að nota tungumálið sem samskiptatæki, ýmist í hagnýtu eða listrænu…

Nánar
30 okt'20

Hertar sóttvarnaraðgerðir

Ágætu foreldrar/forráðamenn. Það er ljóst eftir blaðamannafund ríkistjórnarinnar í dag að breytingar verða á útfærslu skólastarfs. Að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra verður reglugerð varðandi skólastarf tilbúin á sunnudaginn. Þangað til bíðum við átekta, frekari upplýsinga er ekki að vænta fyrr en eftir að reglugerðin hefur verið gefin út. Við sendum út nánari upplýsingar um leið…

Nánar
05 okt'20

Skólastarf í Borgaskóla

Kennsla hefst á morgun, 6. október samkvæmt stundaskrá. Vinsamlegast athugið að skólahúsnæðið er aðeins opið nemendum og starfsfólki.

Nánar
15 sep'20

Skertur skóladagur í dag

Í dag (þriðjudag) er skóladagurinn hjá nemendum skertur. Skóladeginum lýkur um hádegi. Norræna skólahlaupið verður haldið í dag en þá hlaupa nemendur góðan hring í hverfinu.

Nánar
19 ágú'20

Skólasetning Borgaskóla

Skólasetning Borgaskóla verður á sal skólans sem hér segir: Kl. 09:00 2.-3. bekkur Kl. 10:00 4.-5. bekkur Kl. 11:00 6.-7. bekkur Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir sérstaklega í viðtöl hjá umsjónarkennurum. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 25. ágúst. Vegna viðmiða um umgengni á starfstöðum skóla- og frístundasviðs getum við ekki boðið foreldrum að vera viðstaddir skólasetningu.

Nánar