Sumarkveðja og fréttabréf

Um leið og við þökkum nemendum okkar og foreldrum fyrir samstarfið á skólaárinu viljum við hvetja til sumarlesturs í sumar til að viðhalda þeirri hæfni sem nemendur hafa náð. Nýtt fréttabréf er komið út og er það að finna hér.