Reglugerð um samkomutakmarkanir

Í dag tók gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir og er gildistími hennar til 16. júní nk. Við gætum sóttvarna hér í Borgaskóla og biðjum foreldra um að koma ekki inn í skólann nema að höfðu samráði við kennara eða skrifstofu.