Nemenda- og foreldraviðtöl 29. janúar

Líkt og fram kemur á skóladagatali eru nemenda- og foreldraviðtöl föstudaginn 29. janúar og því mæta nemendur ekki í skólann þann dag. Viðtölin fara fram í gegnum fjarfundarbúnað.