Jólakveðja og fréttabréf

Starfsfólk Borgaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Við hlökkum til að taka á móti nemendum okkar á nýju ári. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá  þriðjudaginn 5. janúar.

Nýtt fréttabréf er komið út og má það finna hér.