Starfsdagur 2. nóvember

Mánudaginn 2. nóvember verður starfsdagur í Borgaskóla og munu nemendur ekki mæta í skólann þann dag.  Dagurinn verður nýttur til þess að endurskipuleggja skólastarfið m.t.t. nýrrar reglugerðar um skólastarf, sem væntanleg er á morgun. Nánari upplýsingar munu berast foreldrum á mánudag.