Skertur skóladagur í dag

Í dag (þriðjudag) er skóladagurinn hjá nemendum skertur. Skóladeginum lýkur um hádegi.
Norræna skólahlaupið verður haldið í dag en þá hlaupa nemendur góðan hring í hverfinu.
Virðing Vellíðan Umhyggja
Í dag (þriðjudag) er skóladagurinn hjá nemendum skertur. Skóladeginum lýkur um hádegi.
Norræna skólahlaupið verður haldið í dag en þá hlaupa nemendur góðan hring í hverfinu.