Nýjar fréttir
Stofnfundur foreldrafélags Borgaskóla var haldinn mánudaginn 15. febrúar. Kosið var í stjórn foreldrafélagsins og í skólaráð. Í stjórn foreldrafélagsins eru eftirfarandi: Formaður: Helena Konráðsdóttir Gjaldkeri: Alda Pétursdóttir…
NánarMatseðill vikunnar
- 1 Mán.
-
-
Karrýfiskbuff með hýðishrísgrjónum og karrýsósu
- Meðlætisbar:
Blómkál, gúrka, spínat, tómatur, pera, epli
Veganréttur:
Brokkolíbuff - Meðlætisbar:
-
- 2 Þri.
-
-
Hamborgari og bátakartöflur
- Meðlætisbar:
Kál, gúrka, paprika, rauðlaukur/steiktur laukur, banani, appelsína
Veganréttur:
Kjúklingabaunabuff - Meðlætisbar:
-
- 3 Mið.
-
-
Soðinn lax og ýsa með soðnum kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði
- Meðlætisbar:
Brokkólí, gulrætur, paprika, tómatur, ananans, epli
Veganréttur:
Kínóa og grænkálsbuff - Meðlætisbar:
-
- 4 Fim.
-
-
Hakkréttur með kartöflumús
- Meðlætisbar:
Gular baunir, rófa, gúrka, blómkál, banani, gul melóna
Veganréttur:
Grænmetispottréttur - Meðlætisbar:
-
- 5 Fös.
-
-
Kjúklingasúpa með grófu rúnstykki
- Meðlætisbar:
Úrval ávaxta og grænmetis
Veganréttur:
Tómatsúpa með linsubaunum - Meðlætisbar:
-

Velkomin á heimasíðu
Borgaskóla
Borgaskóli í Grafarvogi hóf starfsemi sína 1. ágúst 2020. Skólinn er við Vættaborgir og við hlið hans stendur leikskólinn Hulduheimar. Borgaskóli byggir á góðum grunni Kelduskóla og Vættaskóla sem luku starfsemi árið 2020. Skólinn er fyrir nemendur í 1.-7. bekk og tekur Víkurskóli við nemendum í 8.-10. bekk. Áætlaður nemendafjöldi skólaárið 2020-2021 er 320. Við skólann starfa um 50 starfsmenn.
Frístundaheimilið Hvergiland fyrir nemendur 1.-4. bekkjar hefur aðstöðu í hluta skólahúsnæðisins og félagsmiðstöðin fyrir nemendur 5.-7. bekkjar einnig.
Kynning á skólastarfi
Leiðsagnarnám
Skóladagatal
- 9 mars 2021
-
-
- 15 mars 2021
-
-
- 26 mars 2021
-
-
- 28 mars 2021
-
-
- 1 apríl 2021
-
-