Velkomin í Borgaskóla

Nýjar fréttir

Skólastarf í Borgaskóla að loknu páskaleyfi

Samkvæmt nýrri reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar opna grunnskólar, frístundaheimili og félagsmiðstöðvar að nýju þriðjudaginn 6. apríl en með ákveðnum takmörkunum í samræmi við tillögur…

Nánar

Matseðill vikunnar

6 Þri.
 • 6 Þri.

  Ítalskt lasagna, hrásalat og gróft rúnstykki

  Meðlætisbar:
  Hrásalat, gular baunir, kotasæla, gúrka, appelsínur, ananas
  Veganréttur:
  Grænmetislasagna með grófu rúnstykki

7 Mið.
 • 7 Mið.

  Steiktur fiskur með kartöflum og remúlaðisósu

  Meðlætisbar:
  Paprika, blómkál, gulrót, sítróna, epli,pera
  Veganréttur: 
  Skólabollur

8 Fim.
 • 8 Fim.

  Pítuborgari með bátakartöflum

  Meðlætisbar:
  Kál, paprika, gúrka, tómatur/rauðlaukur, banani, appelsína
  Veganréttur:
  Kínóa- og grænkálsbuff

9 Fös.
 • 9 Fös.

  Íslensk kjötsúpa og gróft rúnstykki

  Meðlætisbar:
  Úrval ávaxta og grænmetis
  Veganréttur:
  Vegan grjónagrautur

borgaskoli

Velkomin á heimasíðu

Borgaskóla

Borgaskóli í Grafarvogi hóf starfsemi sína 1. ágúst 2020. Skólinn er við Vættaborgir og við hlið hans stendur leikskólinn Hulduheimar. Borgaskóli byggir á góðum grunni Kelduskóla og Vættaskóla sem luku starfsemi árið 2020. Skólinn er fyrir nemendur í 1.-7. bekk og tekur Víkurskóli við nemendum í 8.-10. bekk. Áætlaður nemendafjöldi skólaárið 2020-2021 er 320. Við skólann starfa um 50 starfsmenn.

Frístundaheimilið Hvergiland fyrir nemendur 1.-4. bekkjar hefur aðstöðu í hluta skólahúsnæðisins og félagsmiðstöðin fyrir nemendur 5.-7. bekkjar einnig.

Kynning á skólastarfi

Leiðsagnarnám

Video embed code not specified.

Skóladagatal

22 apríl 2021
 • 22 apríl 2021

  Sumardagurinn fyrsti

1 maí 2021
 • 1 maí 2021

  Verkalýðsdagurinn

10 maí 2021
 • 10 maí 2021

  Starfsdagur