Velkomin í Borgaskóla

Nýjar fréttir

Bleikur föstudagur í október

Á morgun, föstudag, ætlum við halda í heiðri bleikan október. Starfsmenn og nemendur eru hvattir til að mæta í einhverju bleiku.

Nánar

Matseðill vikunnar

11 Mán.
 • 11 Mán.

  Litlar fiskbollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu

  Meðlætisbar:
  Kál, gúrka, rauðlaukur, tómatur, rófur, epli, appelsínur
  Veganréttur:
  Asískar grænmetisbollur með hýðisgrjónum og súrsætri sósu

12 Þri.
 • 12 Þri.

  Chilli con carne með hýðishrísgrjónum, sýrðum rjóma og osti

  Meðlætisbar:
  Spínat, gular baunir, gulrætur, tómatar, bananar, perur
  Veganréttur:
  Chili sin carne með hýðisgrjónum, vegan sýrðum rjóma og osti

13 Mið.
 • 13 Mið.

  Enginn matseðill, Nemendaviðtöl

14 Fim.
 • 14 Fim.

  Heilhveitipasta með skinku, piparostasósu og grófu rúnstykki

  Meðlætisbar:
  Iceberg, rauðlaukur, tómatur, paprika, gul melóna, bananar
  Veganréttur:
  Heilhveitipasta með grænmeti og grófu rúnstykki.

15 Fös.
 • 15 Fös.

  Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi

  Meðlætisbar:
  Úrval ávaxta og grænmetis
  Veganréttur:
  Vegan grjónagrautur með brauði

borgaskoli

Velkomin á heimasíðu

Borgaskóla

Borgaskóli í Grafarvogi hóf starfsemi sína 1. ágúst 2020. Skólinn er við Vættaborgir og við hlið hans stendur leikskólinn Hulduheimar. Borgaskóli byggir á góðum grunni Kelduskóla og Vættaskóla sem luku starfsemi árið 2020. Skólinn er fyrir nemendur í 1.-7. bekk og tekur Víkurskóli við nemendum í 8.-10. bekk. Áætlaður nemendafjöldi skólaárið 2020-2021 er 320. Við skólann starfa um 50 starfsmenn.

Frístundaheimilið Hvergiland fyrir nemendur 1.-4. bekkjar hefur aðstöðu í hluta skólahúsnæðisins og félagsmiðstöðin fyrir nemendur 5.-7. bekkjar einnig.

Kynning á skólastarfi

Leiðsagnarnám

Video embed code not specified.

Skóladagatal

Föstudagur 22 október 2021
 • Föstudagur 22 október 2021

  Vetrarleyfi

Mánudagur 25 október 2021
 • Mánudagur 25 október 2021

  Vetrarleyfi

Þriðjudagur 26 október 2021
 • Þriðjudagur 26 október 2021

  Vetrarleyfi

Mánudagur 8 nóvember 2021
 • Mánudagur 8 nóvember 2021

  Baráttudagur gegn einelti