Velkomin í Borgaskóla

Nýjar fréttir

Fréttabréf Borgaskóla og vetrarleyfi

Vetrarleyfi er í grunnskólum Reykjavíkur 22.- 26. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 27. október. Fyrsta fréttabréf Borgaskóla er komið út. Það má finna hér

Nánar

Matseðill vikunnar

27 Þri
 • Hakkréttur með kartöflumús og birkibollu

  Meðlætisbar: Kotasæla, túnfiskur, brokkólí, banani, appelsínur
  Veganréttur: Oumph hakkréttur með grænmeti
28 Mið
 • Litlar fiskbollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu

  Meðlætisbar: Gulrót, tómatur, pera, epli

  Veganréttur: Skólabollur (Vegan)


borgaskoli

Velkomin á heimasíðu

Borgaskóla

Borgaskóli í Grafarvogi hóf starfsemi sína 1. ágúst 2020. Skólinn er við Vættaborgir og við hlið hans stendur leikskólinn Hulduheimar. Borgaskóli byggir á góðum grunni Kelduskóla og Vættaskóla sem luku starfsemi árið 2020. Skólinn er fyrir nemendur í 1.-7. bekk og tekur Víkurskóli við nemendum í 8.-10. bekk. Áætlaður nemendafjöldi skólaárið 2020-2021 er 320. Við skólann starfa um 50 starfsmenn.

Frístundaheimilið Hvergiland fyrir nemendur 1.-4. bekkjar hefur aðstöðu í hluta skólahúsnæðisins og félagsmiðstöðin fyrir nemendur 5.-7. bekkjar einnig.

Kynning á skólastarfi

Leiðsagnarnám

Skóladagatal

26 okt 2020
 • Vetrarleyfi

  Vetrarleyfi
08 nóv 2020
 • Baráttudagur gegn einelti

  Baráttudagur gegn einelti
16 nóv 2020
 • Dagur íslenskrar tungu

  Dagur íslenskrar tungu