Velkomin í Borgaskóla

Velkomin í Borgaskóla

Norræna skólahlaupið

Velkomin í Borgaskóla

Velkomin í Borgaskóla

Velkomin í Borgaskóla

Velkomin í Borgaskóla

Nýjar fréttir

Sumarkveðja, sumarlestur og nýtt fréttabréf

Starfsfólk Borgaskóla þakkar fyrir gott og gjöfult samstarf á skólaárinu 2022-2023 og sendir kærar kveðjur til nemenda og fjölskyldna þeirra, með ósk um ánægjulegar samverustundir í sumar.…

Nánar

Matseðill vikunnar

Enginn matseðill skráður.

borgaskoli

Velkomin á heimasíðu

Borgaskóla

Borgaskóli í Grafarvogi hóf starfsemi sína 1. ágúst 2020. Skólinn er við Vættaborgir og við hlið hans stendur leikskólinn Hulduheimar. Borgaskóli byggir á góðum grunni Kelduskóla og Vættaskóla sem luku starfsemi árið 2020. Skólinn er fyrir nemendur í 1.-7. bekk og tekur Víkurskóli við nemendum í 8.-10. bekk. Nemendafjöldi skólaárið 2022-2023 er rúmlega 250. Við skólann starfa rúmlega 40 starfsmenn.

Frístundaheimilið Hvergiland fyrir nemendur 1.-4. bekkjar hefur aðstöðu í hluta skólahúsnæðisins og félagsmiðstöðin Vígyn fyrir nemendur 5.-7. bekkjar einnig.

Kynning á skólastarfi

Leiðsagnarnám

Video embed code not specified.

Skóladagatal

Enginn viðburður er á dagskrá.