Nýjar fréttir
Matseðill vikunnar
- 23 Mán.
-
-
23 Mán.
Litlar fiskbollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu
Meðlætisbar:
Brokkolí, gúrka, kál, paprika, appelsína, epli
Veganréttur:
Sætkartöflubollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu
-
- 24 Þri.
-
- 25 Mið.
-
-
25 Mið.
Soðinn lax og ýsa með soðnum kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði
Meðlætisbar:
Brokkolí, gúrka, rófa, sítróna, ananas, epli
Veganréttur:
Gulrótar og linsubaunabuff með kartöflum og vegan sósu
-
- 26 Fim.
-
-
26 Fim.
Kjöt í karrý með hýðisgrjónum
Meðlætisbar:
Blómkál, kál, paprika, tómatur, banani, gul melóna
Veganréttur:
Indverskar grænmetisbollur með hýðisgrjónum og karrýsósu
-
- 27 Fös.
-
-
27 Fös.
Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi
Meðlætisbar:
Úrval ávaxta og grænmetis
Veganréttur:
Vegan grjónagrautur með brauði og áleggi
-

Velkomin á heimasíðu
Borgaskóla
Borgaskóli í Grafarvogi hóf starfsemi sína 1. ágúst 2020. Skólinn er við Vættaborgir og við hlið hans stendur leikskólinn Hulduheimar. Borgaskóli byggir á góðum grunni Kelduskóla og Vættaskóla sem luku starfsemi árið 2020. Skólinn er fyrir nemendur í 1.-7. bekk og tekur Víkurskóli við nemendum í 8.-10. bekk. Nemendafjöldi skólaárið 2022-2023 er rúmlega 250. Við skólann starfa rúmlega 40 starfsmenn.
Frístundaheimilið Hvergiland fyrir nemendur 1.-4. bekkjar hefur aðstöðu í hluta skólahúsnæðisins og félagsmiðstöðin Vígyn fyrir nemendur 5.-7. bekkjar einnig.
Kynning á skólastarfi
Leiðsagnarnám
Skóladagatal
Enginn viðburður er á dagskrá.